Wednesday, October 06, 2004

Bekkjartími miðvikudaginn 6 október

Við byrjuðum á að skoða myndasíður á vefnum og Salvör sýndi okkur söfn sem hún var búin að taka saman á heimasíðu námskeiðsins.

Salvör kynnti tvö verkefni (3 lota).
Microsoft Movie Maker - Stuttmyndaverkefni - Gæti verið bara ljosmyndir - eða örstuttar klippur - með hljóði. Lengd 1. mínúta.
Skiladagur 22. okt. Lokaskil 8. nóv.
Upplýsingar um verkefnið Windows Moviemaker frá Salvöru - tekið af námskeiðsvefnum http://www.skolastarf.tk/
Við munum nota verkfærið Windows Moviemaker til að búa til stuttmynd (innan við 1 mínútu að lengd, þetta er bara til að kynnast svona vinnslu)Við munum nota Microsoft Producer til að búa til örkennsluverkefniÞetta eru hvort tveggja verkfæri sem hægt er að hlaða ókeypis af vefnumÞað er mjög einfalt að vinna með Moviemaker.Ég vil biðja ykkur um að skoða stuttmyndir sem nemendur gerðu á námskeiði hjá mér í framhaldsdeildinni á vormisseri 2004 (stuttmyndir og ljósmyndasögur).
http://nkn.khi.is/mm/nemendur2004.htm
Það er hægt að hlaða niður Moviemaker af þessari slóð
http://www.microsoft.com/windowsxp/downloads/updates/moviemaker2.mspx
Hér leiðbeiningar með moviemaker
http://nkn.khi.is/mm/moviemaker/HomeMovies.wmv
Moviemaker er líka á öllum tölvum í tölvuveri KHÍ.Þið þurfið að hlaða niður Moviemaker eða komast einhvers staðar í tölvu með því forriti.
Ljósmyndasaga um 1. maí
Vista myndirnar í stærðinni 640 x 480 - Má ekki vera stærra en 1MB. Þumalfingursreglan er að 1 mín er 1 MB
Vista í gæðum: Video for broadband - 150 ....
Hægt að setja stuttmyndina á vefsíðu sem spilar hana:
Finna tónlist á www.jon.is (Jón Ólafsson) og líka á www.hugi.is


Power Point Producer - Örkennsla - stuttmynd - glærur + video með framsögn sem skýra betur efni glærana - útskýra eitthvað, kenna eitthvað nýtt. Hægt að nota texta inn á myndir.
Salvör er búin að búa til slóð með upplýsingum um verkefnið http://www.skolastarf.tk/ er neðst
á síðunni.
Hafa allar myndir í 640 x 480
Skiladagur 22. okt.

Við gerð verkefnanna þarf að passa höfundarétt þ.e. athgua hvort við megum nota efnið. Og gefa þá upp höfund eða vefslóð.

Front Page
Seinnihluti tímans í dag og svo allur tíminn á föstudaginn verður notaður í verkefnavinnu í Front Page. Búa til vefsíðu - námsefni á vef - fyrir nemandann.
Fræðilegur texti með myndum - ítarefni sem linkar á fleiri vefi.

Búa til sérstaka síðu á heimasíðunni okkar - Skolastarf - Þar á að vera Skilasida (Index) - þar eiga að vera tenglar inn á öll skilaverkefni námskeiðsins.
Búa til þetta nýja svæði sem nýjan vef - til að losna við Themes. Við eigum að vinna þetta svæði með töflum.

Gott að skoða Front Page aðstoð hjá Microsoft

0 Athugasemdir

Post a Comment

<< Home