Wednesday, October 20, 2004

Bekkjartími miðvikudagur 20 okt

Við erum núna í lotu 4 skv kennsluáætlun.
Það stóð til að við færum í skóla og tækjum viðtöl (hópverkefni) það gengur ekki út af verkfalli.
Í staðin eru nokkrir möguleikar - muna að þetta gildir 15% - og við erum hvött til að vinna þetta í hópverkefni.
1. Þriggja mínútna stuttmynd - kennsluefni
2. Gera námsvef með 3 undirsíðum - ásamt gagnvirkum spurningum
3. Veðja á að verkfall leysist og gera upphaflega verkefnið og skila því 1. des.

Gagnvirkni á vef - að nemandi sé eitthvað að vinna. Nota td. Hyperlinks. Einfaldasta leiðin er að hafa spurningar og láta nemendur svara með því að senda svörin í tölvupósti.
Hot potatos - er ókeypis forrit til að búa til gagnvirkt efni á vef (þetta er inni á öllum tölvum skólans - er með tutorial). Kíkja á skolastarf.tk - Námsefni á vef - del.icio.us/salvorice - all tags - Kynfræðsla. Þar er flottur vefur með gagnvirkum spurningum sem er tengd við heimasíðuna sína. - Skoða - View - Sorce - Generic Drag Sckript - og þar sjáum við hvaðan td "para saman myndir" hugbúnaður kemur (Dragable Elements) -

http://www.dynamicdrive.com/dynamicindex4/index.html Þarna er verið að vinna með efni frá Dynamicdrive -fara í - General Images - Dragable Images. Ef við erum að vinna með myndir nota þá GIF - en þá er hægt að hafa bakgrunn gegnsæjan.
Þegar við erum að vinna í Front Page - Vera í Code viðmóti og geta þannig skrifað í HTML og gera Copy Paste frá leiðbeiningasíðunni.
Það er hægt að nota þetta til að para saman eða færa inná myndir - en það er ekki hægt að gefa upp hvort "rétt" eða "rangt".
Þegar er verið að vinna með myndir sem á að draga - lagfæra þær í Fireworks eða Photoshop og gera bakgrunn Transparent.

Til að láta upplýsingar koma fram þegar músarbendillinn- Mouse Over - fer yfir áhveðið svæði á mynd. Þá er myndin látin vera í mörgum lögum. Front Page - Format - Behaviors - Popup Mesage (þá birtist texti við myndina) einnig hægt að láta aðra mynd birtast - hljóð eða eitthvað annað sniðugt. Líka hægt í Dynamic Effects




0 Athugasemdir

Post a Comment

<< Home