Saturday, October 02, 2004

Fireworks

Í tímanum á föstudag fórum við í að búa til einfaldar hreyfimyndir eða Animation í Fireworks. Virkilega skemmtilegt og gefur nýjan vinkil td fyrir heimasíður eða PP kynningar. Ég mun setja link frá heimasíðunni minni innan skamms á Fireworks og einhverjar hjálparhellur.

0 Athugasemdir

Post a Comment

<< Home