Wednesday, November 10, 2004

Bekkjartími 10 nóvember

Byrjuðum tíman á að skoða Photostory 3 frá Microsoft. Það er hægt að hlaða þessu niður frítt núna. Salvör er búin að gera kynningu á slóðinni http://starfsfolk.khi.is/salvor/skolastarf/photostory/
Þetta forrit krefst þess að tölvan sé búin Mediaplayer 10.
Annars var þetta vinnutími og við Hildur ákváðum að byrja á hópverkefninu - án Lovísu en við vitum að hún mun fyrirgefa okkur.

0 Athugasemdir

Post a Comment

<< Home