Bekkjartími 17 nóv
Þetta var vinnutími og Salvör fór yfir Hot Potatos fyrir nokkra nemendur sem höfðu misst af tímanum þegar við vorum að vinna í Potatos.
Nokkur atriði um Hot Potatos
Byrja á að íslenska – Option – Configure output – fara í alla flipana – og íslenska titles – promts –
Breyta í Buttons – íslenska leiðbeiningar – Navigation : hvernig á að tengja prófið saman – ef prófið á ekki að tengjast saman (frítt standandi æfing – einfalt) þá sleppa að haka við allt í Navigation
Síðan er hægt að breyta útliti – í appearence – og samræma við síðuna hjá okkur eða teengja útlit við innihald.
Setja tíma – Timer – hámarka tíma – og íslenska texta – Tíminn er búinn!
Klára með því að vista – Save
Salvör sagði okkur frá nýju forriti frá Macromedia sem kom út í nýlega – Captivate sem er skjákennsluforrit. Það sameinar kosti Hot Potatos – Camtasia – Power Point Producer
Það er hægt að hlaða niður 30 daga prufu frá Macromedia. Ég ætla að kíkja á þetta þegar hægist um og læt ykkur vita hvað mér finnst.......
0 Athugasemdir
Post a Comment
<< Home