Friday, November 19, 2004

Bekkjartími 19 nóv

Salvör byrjaði á að tala aðeins um Captivate -
Fyrilestrar á vefnum - Macromedia var með fyrilestur í gær um Camtasia - flutt í Brees fyrilestrarforriti - prufa að skrá sig á fyrilestur.
------ ------ ------ ------ ------ ------ ------ ------ ------ ------ ------ ------ ------
WIKI - kynna okkur Wiki og fjalla um það í pistli hér á blogginu. Wiki er vefsíða sem allir geta breytt - Maður getur samt sett inn læsingu á pistla þ.a. enginn geti breytt honum.
Gott dæmi um WIKI síðu er Wikipedia http://en.wikipedia.org/wiki/Main_Page sem við kynntumst hér á námskeiðinu. Prufa að skrifa pistil í íslensku útgáfuna - gera prufu í sandkassanum http://is.wikipedia.org/wiki/Forsíða - maður hefur gott af því að prufa!!
Salvör er búin að skrifa heilmargt um WIKI á vef námskeiðsins http://starfsfolk.khi.is/salvor/skolastarf/wiki.htm
Skoða Travelpediahttp://travelpedia.com/þarna eru ferðasögur - kíkja á það
Skoða http://webseitz.fluxent.com/wiki/WikiForCollaborationWare
Það er orðið algengt að nota Wiki sem umræðuvefi - ath Moodle - Námsumsjónarkerfi - open sorce (eitthv í líkingu við WebCt).


Front Page
Þegar við vinnum með myndir - vista þær allar undir Images.
Hafa Folder list lokaðan (Toggle pane)
Insert - Layer - fara síðan í Layout stikuna og smella á Layers þá sjáum við Layer properties.
Draw layer hnappur m blýanti yfir - þá er hægt að teikna á síðuna.
Setja inn nokkra layers á síðuna - þegar við skoðum kóðan HTML þá sjáum við dif
Finna layer properties velja Borders and shading (layerinn verður að vera valinn til að þetta sé hægt)
Ef Layers kemur ekki upp - fara þá í View - Task Paine (valseðill) - Nota CTR F1 - til að - af og á með valseðilinn.

Það sem eftir lifði af tímanum vorum við Hildur að vinna í hópverkefninu og kláruðum það í lok tímans. Húrra fyrir Hildi tæknidýri.



0 Athugasemdir

Post a Comment

<< Home